Skilafrestur liðinn!

Skilafrestur fyrir innsendingar er liðinn og ekki lengur hægt að senda inn tillögur. Dómnefnd velur nú fimm pizzur sem keppa til úrslita og verður hægt að kjósa á Facebook-síðu Domino’s dagana 22.–24. febrúar. Þá hvetjum við þig til að kjósa og hafa áhrif á valið á Óskapizzu þjóðarinnar.